Hagblikk ehf opnaði 1996 á Smiðjuvegi 4c í Kópavogi í núverandi mynd.
Sérhæfir Hagblikk sig í smíði á spíralrörum, innflutningi og sölu á fittings
tengdum loftræstikerfum sem og blásurum , brunalokum og fleiru.
Hagblikk hefur frá upphafi flutt inn ál þakrennur og niðurföll frá norska framleiðandanum Grovik Verk.